„Lesminni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Ingatan baca sahaja
Orri (spjall | framlög)
Öll greinin endurskrifuð
Lína 1:
'''Lesminni''' (e. read-only meomry, skammstafað og oft kallað í daglegu tali '''ROM''') er tölvuminni sem tölva getur einungis lesið. Til að setja gögn í ROM minni þarf sérstakan búnað. Dæmi um ROM minni eru [[CD]], [[DVD]], og ROM kísilflögur. Segulbönd geta líka flokkast sem ROM.
'''Lesminni''' er eitt aðalminnið sem notað er í [[tölvur]] í dag ([[Read-only memory]]) sem er skammstafað [[ROM]]. Lesminni er sú tegund af minni sem venjulega er bara hægt að lesa af, þ.e.a.s ekki hægt bæði að lesa og skrifa eins og hægt er að gera við venjulegt vinnsluminni([[Random Acess Memory]])eða [[RAM]].
Helstu kostirnir við lesminnið er að gögn sem eru í lesminni eru alltaf til staðar þó að rafmagn sé á tölvunni eða ekki. Hægt er að fjarlægja Lesminni kubb og geyma hann í óákveðin langan tíma, og setja hann síðan aftur í og þá er hann en með gögnin í sér frá því er hann var fjarlægður. Mikill kostur við lesminnið er að það er ekki auðvelt að breyta innihaldi þess. Það er mjög öruggt gagnvart vírusum, það er einfaldlega ekki hægt að sýkja lesminni með [[vírus]].
Lesminni er svokallað [[non-volatile storage]] minni, þar er átt við að lesminni er stabílt minni sem er ekki sveiflukennt og hagar sér svipað og harður diskur sem er flokkaður sem non-volatile storage líka.Venjulegt minni (RAM) er ekki non-volatile storage.
 
== ROM minniskubbar ==
ROM minniskubbar eru kísilflögur með ROM minni. Þeir eru ''[[non-volatile]]'', sem þýðir að gögnin af þeim glatast ekki ef spennan er tekin af þeim (t.d. þegar slökkt á tölvu eða tæki).
ROM kubbar eru algengir á móðurborðum tölvu, í leikjahylkjum (e. cartridge) fyrir ákveðnar tegundir leikjatölva (dæmi: [[NES]], [[SNES]], [[N64]], [[Sega Mega Drive]]) og geyma gjarnan [[fastbúnaður | fastbúnað]] (e. firmware) fyrir ýmis tæki með tölvustýringu (dæmi: geislaspilarar, þvottavélar, bílar, farsímar, sjónvörp, o.s.fr.).
 
== Tegundir ROM kubba ==
Þó að helsti kosturinn við lesminnið að það sé ekki auðvelt að breyta innihaldi þess, þá er samt gott að geta breytt/uppfært innihaldi lesminnis. Til eru nokkur afbrigði af lesminni sem hægt er að breyta undir ákveðnum kringumstæðum. Hér kemur listi yfir helstu lesminni og smá lýsing á eiginleikum þeirra.
 
'''ROM:''' Elsta tegund lesminnis er þannig að gögnin eru á kubbnum þegar hann er framleiddur.
'''ROM:''' Lesminni sem er byggt upp eins og [[örgjörvi]] og er hannað til að framkvæma ákveðna hluti og er alveg óbreytanlegt.
 
'''PROM (Programmable ROM):''' Lesminni sem eru framleidd með engum gögnum, en er hægt að kaupa PROM kubba með engum gögnum og skirfa gögn á þá með sérstökum tækjum. PROM virkar mjög svipað og skrifanlegur geisladiskur, hann er keyptur með engum gögnum og það er einu sinni hægt að skrifa gögn á hann með sérstökum tækjum (geisladiskabrennara).
'''Programmable ROM(PROM):'''Lesminni sem er aðeins hægt að [[forrita]] með
Sérstökum græjum, það er hægt að skrifa í það en aðeins einu sinni. Þessu lesminni er líkt við brennanlegan [[geisladisk]] [[CD-R]], þar sem hægt er að ''brenna'' upplýsingar á kubbinn einu sinni og lesa af honum mörgum sinnum.
 
'''ErasableEPROM Programmable ROM(EPROMErasable PROM):''' LesminniPROM sem er hægt er að eyða gögnum af ogmeð skrifasérstökum á,tækjum. Það oggert ermeð mikið meiralýsa notaðurmeð enútfjólubláu [[PROM]]ljósi lesminnið.á Þessuþá lesminniog erþá líkteyðast viðöll endurbrennanleganngögnin geisladiskaf eðaþeim [[CD-WR]]í einu.
'''EEPROM (Electrically EPROM):''' EEPORM er nýrri tækni en fyrstu EPROM, þá er í staðin fyrir að lýsa með útfjólubláuljósi hægt að eyða öllum gögnum af kubbnum með því að setja spennu á einn pinnan á þeim. Það er töluvert þægilegra að vinna með svoleiðis kubba heldur en EPROM.
'''Electrically Erasable Programmable ROM(EEPROM):''' Nýjasta lesminnið sem er hægt að eyða og skrifa í með [[hugbúnað]] einum sér. Þetta lesminni er sveigjanlegast af öllum lesminnunum, þetta lesminni er aðallega notað til að innihalda [[BIOS]] [[forrit]] í móðurborðum. Hérna er aðeins farið inn á svæði þar sem [[Read-Only storage]] á ekki alveg við, en þetta er gert svo sjaldan að það er ekki hægt að bera það saman við venjulegt RAM vinnsluminni.
 
 
Taka skal fram að þegar orðið gögn er notað hér, þá getur forritskóði (þar á meðal vélamálsskipanir) flokkast sem gögn.
 
 
Allmörg tæki sem við notum daglega eru með einhverskonar [[ROM]] minni í sér, t.d. farsímar, lófatölvur, leikjatölvur, dvd tæki og sjónvörp.
 
== Heimildir ==