„Skagi (Norðurlandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skagi''' er landsvæði á Norðurlandi, milli Húnaflóa og Skagafjarðar, og dregur Skagafjörður nafn af Skaganum. Áður fyrr voru þrjú ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Alveg óþarft ef ekki er vísað í neinar tilteknar heimildir
Lína 9:
 
Skagafjarðarmegin er ysti bær [[Hraun á Skaga]]. Þar er [[viti]] á svokallaðri Skagatá. Við Hraun gekk hvítabjörn á land 16. júní 2008 (sjá [[Hraunsbirnan]]). Annar hvítabjörn var felldur 3. júní 2008 á Þverárfjalli, skammt frá þjóðveginum milli [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]] og Skagastrandar. (Sjá [[Þverárfjallsbjörninn]]). [[Þverárfjall]] er syðst á Skaganum, um 35 km frá Hrauni.
 
== Heimild ==
* Ýmsar heimildir.
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]