„Fræva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Blómhlutar}}
[[Mynd:Amaryllis_stigma.jpg|thumb|right|Fræva amaryllis.]]
'''Fræva''' ([[fræðiheiti]]: ''pistillum'') er kvenleg [[æxlunarfæri]] [[blóm]]s. Frævan myndar [[fræ]] blómsins og skiptist í [[fræni]] og [[Stíll (plöntur)|stíl]]. Frænið er efsti hluti frævunnar sem frjókornin falla á. Stíllinn er stafurinn upp af [[eggleg]]i í blómi sem ber frænið. Karlkyns æxlunarfæri blóms nefnist [[frævill]] (''stamen'').