„Eggleg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Eggleg''' er kvenæxlunarfæri blóma sem geymir eggin sem verða að fræjum eftir frjóvgun og er hluti frævunnar. Þrír eru venjulega aðalpartar fræv...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Femalesquash3747.JPG|thumb|right|Eggleg kúrbíts]]
'''Eggleg''' er kven[[æxlunarfæri]] [[blóm]]a sem geymir [[egg]]in sem verða að [[fræ]]jum eftir frjóvgun og er hluti [[fræva|frævunnar]]. Þrír eru venjulega aðalpartar frævunnar; egglegið neðst, [[Stíll (plöntur)|stíllinn]], mjór stafur upp af eggleginu, og efst á honum [[fræni]]ð.
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Blóm]]
 
[[de:Fruchtknoten]]
[[en:Ovary (plants)]]
[[it: ovario]]
[[fr:Ovaire (botanique)]]
[[eo:Ovario (planto)]]
[[ru:Завязь]]
[[uk:Зав'язь]]
[[zh:子房]]