„Karakúlfé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
en:Karakul (sheep)
dálítil umorðun
Lína 17:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
}}
'''Karakúlfé''' ([[fræðiheiti]]: ''Ovis vignei'') er sérstök [[Sauðfé|sauðfjártegund]] upprunnin í [[Úsbekistan]] og gefur af sér mjög verðmætar [[Gæra|gærur]] (sérstaklega lömbin). Karakúlféð er nefnt eftir þorpi í [[Úsbekistan]] þar sem þessiræktun sauðfjárræktunþessa sauðfjár hófst. Árið [[1933]] var flutt inn karakúlfé til [[Ísland]]s frá [[Þýskaland]]i, en með þeim fluttist hingað [[garnaveiki]] (''Paratuberculosis'') sem gerði mikinn usla í sauðfé bænda um nær allt land.
 
Ær af karakúlkyni hafa engan sérstakan fengitíma heldur geta þær borið þrisvar sinnum á tveimur árum. Gefur það þannig meiri afurðir þar sem lömbunum er slátrað ungum út af gærunum. Gærurnar eru saltaðar, stundum [[Sútun|sútaðar]], og verður þá til hið svokallaða persaskinn.