Munur á milli breytinga „Hraun (hljómsveit)“

ekkert breytingarágrip
 
Í Desember 2007 komst Hraun í fimm sveita úrslit keppninnar The next big thing sem BBC world service stendur fyrir. Þar léku þeir í útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar fyrir fjögurra manna dómnefnd og sal áhorfenda.
 
Önnur plata sveitarinnar, Silent Treatment, kom út 12. júní 2008. Útgáfutónleikar voru haldnir á Rúbín þ. 16. júní 2008 og mættu um 350 manns. Allur ágóði af tónleikunum rann til styrktar íslenska geitastofninum.
 
Meðlimir sveitarinnar eru:
Óskráður notandi