„Bærinn undir sandinum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Bærinn undir sandinum
 
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
Stórar trétunnur sýndu að greinilegt var að gerðar voru ýmsar tegundir af sýrðum mjólkurafurðum.  [[Húsamýs]] voru fjölmargar, þar að auki mátti finna leifar af [[höfuðlús]] og [[sníkjudýr]]um sem einkum leggjast á skeppnur, enda fundust margar [[Greiða|greiður]] og [[Lúsakambur|lúsakambar]].
 
Ullarnýting var mikilvæg og mátti sjá það um bæinn allan. Ýmsar gerðir af [[SpunasnældaSnælda|spunasnældum]], halasnældur, snældasnúður og tvinningarsnældur og [[vaðmál]]sbúta hér og þar. Þar að auki fannst heil [[vefstofa]] með leifum af uppréttum [[Vefstóll|vefstól]] 140 cm breiðum og yfir 90 [[Kljásteinn|kljásteinar]].
 
Íbúar virðast haf verið trúræknir, víða má sjá [[Krossmark|krossmörk]] ristuð í tré og einnig nokkra minni [[kross]]a. [[Rúnir|Rúnakunnátta]] virðist einnig hafa verið nokkur á öllum ábúðartímanum, má sjá rúnaristur á mörgum áhöldum og öðrum hlutum. Þar á meðal má sjá að á bænum hefur búið einn Barður, tveir með nafnið Þór og ein Björk. Talsvert hefur fundist af leikföngum, sérlega útskornum fuglum og dýrum. Einnig haganlega útskornar hirslur og fjalir og nokkrar teikningar ristaðar á fjalir. Sú merkilegasta af [[Beisli|beisluðu]] hreindýri sem þykir benda til þess að íbúar hafi tamið hreindýr.