„Bleikhnöttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Bleikhnöttur (lat. globus pallidus) er miðlægt við putamen í sitt hvoru hveli, en putamen og bleikhnöttur eru aðskilin með lateral medullary lamina. Bleikhnöttur skiptist í mi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Bleikhnöttur (lat. globus pallidus) er miðlægt við gráhýði (putamen) í sitt hvoru hveli, en putamen og bleikhnöttur eru aðskilin með lateral medullary lamina.
 
Bleikhnöttur skiptist í miðlægan og hliðlægan hluta. Þeir hafa svipaða aðlæga en talsvert ólíka frálæga þræði. Miðlæga hluta bleikhnattar svipar mjög til pars reticulata í svartfyllu (substantia nigra) en þetta tvennt er aðskilið með innri kapsúlu.
 
 
Aðlægar brautir
 
 
 
Frálægar brautir
 
Miðlægi og hliðlægi hlutar bleikhnattar hafa ólíkar frálægar brautir. Sá hliðlægi sendir aðallega til framstúku (subthalamus). Notar GABA - hindrandi. Sá miðlægi ásamt pars reticulata af svartfyllu sendir aðallega til stúku og notar einnig hið hamlandi taugaboðefni GABA, og sendir einnig smá til tegmentum heilastofns.