„Klippimynd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Nostalgia 110X70CM.jpg|thumb|600 × 968 pixels| Klippimynd - [[Majid Farahani]] ]]
'''Klippimynd''' ([[Enska|e.]] ''Collage'') er aðferð í [[myndlist]], sem felst í að raða saman ólíkum hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum, spýtnarusli, járnbútum og öðru tilfallandi á myndflötinn, [[lím]]a það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. SlíkarSvona myndir hafa einnig verið nefndar ''límimyndir'' eða ''bréfsneplamyndir'' á íslensku.
 
== Ytri tengill ==