„Myndlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Myndlist''' nefnast þær fjölmörgu og fjölbreyttu [[listgrein]]ar sem byggja fyrst og fremst á [[sjón]]rænni upplifun áhorfanda.</onlyinclude> Hefðbundnar tegundir myndlistar eru [[málaralist]], [[teikning]], [[prentlist]] og [[höggmyndalist]]. Nýjar listgreinar eins og [[klippimynd]]ir, [[innsetning]]ar, [[gjörningur|gjörningalist]] og [[vídeólist]] eru oft flokkaðar sem myndlist öðru fremur og viss tegund [[veggjakrot]]s er stundum talintalið til myndlistar. Líka er stundum talaðtala um [[kvikmyndagerð]] eða [[ljósmyndun]] sem myndlist.
 
Myndlist er aðgreind frá [[sviðslist]]um, [[orðlist]]um, [[tónlist]] og [[matargerðarlist]], þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.