„Viktor Emmanúel 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m Skipti út Vittorio_Emanuele_II.jpg fyrir VictorEm.JPG.
Lína 1:
[[Mynd:Vittorio_Emanuele_IIVictorEm.jpgJPG|thumb|right|Viktor Emanúel II, konungur Ítalíu. ]]
'''Viktor Emmanúel 2. Savoja''' ([[23. mars]] [[1820]] – [[9. janúar]] [[1878]]) var [[konungur Sardiníu]] frá [[1849]] og síðan [[konungur Ítalíu]] frá [[sameining Ítalíu|sameiningunni]] [[1861]]. Hann var elsti sonur [[Karl Albert Savoja|Karls Alberts Savoja]] konungs Sardiníu og [[María Teresa Habsburg-Lorraine|Maríu Teresu Habsburg-Lorraine]]. Hann fæddist í [[Tórínó]] en fylgdi föður sínum síðan til [[Flórens]] þar sem hann ólst upp.