„Njóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
| ordo = ''[[Caryophyllales]]''
| familia = [[Súruætt]] (''Polygonaceae'')
| genus = ''[[RumexSúrur]] (''Rumex'')
| species = '''Njóli'''
| binomial = ''Rumex longifolius''
Lína 16:
}}
 
'''Njóli''', öðru nafni '''heimula''' eða '''fardagagras''', ([[fræðiheiti]]: ''Rumex longifolius'') er stórvaxin [[fjölær jurt]] af súruætt. Hann hefur flust til [[Ísland]]s af mannavöldum og vex í dag einkum í kauptúnum og við sveitabæi. Njóla fjölgar mikið þar sem áburðarríkt ræktarland hefur verið yfirgefið. Blóm njóla eru græn. Plantan var notuð sem lækningajurt og fersk njólablöð eru talin holl.
 
Njóli var notaður sem litunarjurt á Íslandi. Úr blöðum hans fæst grænn og sterkgulur litur.