„Jökulfirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Jökulfirðir eru samansafn fjarða sem gengur inn úr Ísafjarðardjúpi norðanverðu. Firðirnir eru allir óbyggðir í dag en seinustu ábúendur á svæðinu yfirgáfu það milli ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Jökulfirðir eru samansafn fjarða sem gengur inn úr Ísafjarðardjúpi norðanverðu. Firðirnir eru allir óbyggðir í dag en seinustu ábúendur á svæðinu yfirgáfu það milli 1960 og 1970. Í dag er sumarábúð á nokkrum stöðum í Jökulfjörðum. Til að mynda er sumarábúð og þjónusta við ferðamenn í [[Grunnavík|Grunnuvík]] og á [[Hesteyri]].
 
Til að komast í Jökulfirði þarf að fara með bát en nokkrir aðilar stunda slíka þjónustu eins og Jónas í [[Æðey]] og ferðaþjónustan í Grunnuvík.
 
Enginn vegur lá í Jökulfirði framan af en árið 2005 kom upp umdeilt mál þar sem eigandi Leirufjarðar ruddi slóða þangað úr Ísafjarðardjúpi.
 
[[Flokkur: Ísafjarðardjúp]]