„Furufjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Furufjörður''' er stuttur [[fjörður]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]], milli [[Þaralátursfjörður|Þaralátursfjarðar]] og [[Bolungarvík (Hornströndum)|Bolungarvíkur]]. Fjörðurinn hélst í byggð fram á miðja 20. öld en lagðist þá í eyði líkt og aðrar byggðir á Hornströndum. Fjallvegur liggur úr Furufirði yfir [[Skorarheiði]] til [[Hrafnsfjörður|Hrafnsfjarðar]] í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] og var hann áður fjölfarinn.
 
Í Furufirði er reisulegt bjálkahús sem er í eigu nokkurra Ísfirðinga ásamt neyðarskýli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og kamar við það.
 
Úr Furufirði liggur gönguleiðin um Horntrandir suður til Þaralátursfjarðar yfir Svartaskarð til suðurs. Til norðurs liggur gönguleiðin um Ófæru yfir til [[Bolungavíkur|Bolungavík]]
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}