Munur á milli breytinga „Benito Mussolini“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: lb:Benito Mussolini)
{{Persóna
| nafn = Benito "Il Duce" Mussolini
| búseta =
| mynd =
| myndastærð =
| myndatexti =
| fæðingarnafn = Benito Amilcare Andrea Mussolini
| fæðingardagur = [[29. júní]] [[1883]]
| fæðingarstaður = Predappio, [[Ítalía|Ítalíu]]
| dauðadagur = [[28. apríl]] [[1945]]
| dauðastaður = Giulino di Messegra, [[Ítalía|Ítalíu]]
| orsök_dauða = Tekinn af lífi
| þekktur_fyrir = Að stjórna [Ítalía|Ítalíu]] í seinni heimstyrjöldinni og að vera einn af upphafsmönnum fasisma
| starf = Stjórnmálamaður, fréttamaður, rithöfundur
| titill =
| laun =
| trú = Trúlaus, seinna [[Kaðólska|Kaðólskur
| maki =
| börn =
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
}}
[[Mynd:Benito_Mussolini_and_Adolf_Hitler.jpg|thumb|right|Mussolini (til vinstri) með [[Hitler]]]]
'''Benito Amilcare Andrea Mussolini''' [[Miðill:It-Benito Mussolini.ogg|▶]] ([[29. júlí]] [[1883]] í [[Predappio]] nærri [[Forlì]] á [[Ítalía|Ítalíu]] – [[28. apríl]], [[1945]] [[Giulino di Mezzegra]] nærri [[Como]] á Ítalíu) var [[Ítalía|ítalskur]] [[blaðamaður]], [[rithöfundur]], [[stjórnmálamaður]] og að lokum [[einræðisherra]] sem ríkti yfir [[Ítalía|Ítalíu]] á árunum [[1922]]–[[1943]]. Hann var sjálfur helsti [[kenningasmiður]] ítalska [[fasismi|fasismans]]. Undir hans stjórn varð Ítalía að fasistaríki þar sem ríkti [[flokksræði]], [[ritskoðun]] og markviss útskúfun allrar stjórnarandstöðu. Þegar hann gerðist bandamaður [[Nasismi|nasista]] í [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni varð Ítalía eitt af skotmörkum [[Bandamenn|bandamanna]]. Innrás bandamanna á [[Suður-Ítalía|Suður-Ítalíu]] varð að lokum til þess að hann missti völdin og var á endanum [[handtaka|handtekinn]] nálægt [[Mílanó]] (þar sem hann var á flótta til [[Sviss]]) og [[aftaka|tekinn af lífi]] af flokki ítalskra [[andspyrna|andspyrnumanna]].
Óskráður notandi