„Klausturpósturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Klausturpósturinn''' var fyrsta mánaðarritið sem kom út á íslensku var fyrst prentað á [[Beitistaðir|Beitistöðum]] 1818 en var síðan prentað í [[Viðeyjarprent|Viðeyjarprentsmiðju]] [[1819]] - [[1827]]. Það var [[Magnús Stephensen]] [[dómstjóri]] sem gaf út Klausturpóstinn og í honum var innlent og erlent frétta- og fræðsluefni.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300021&lang=0 Klausturpósturinn]