„Sunnanpósturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Sunnanpósturinn var mánaðarrit sem prentað var í Viðeyjarprentsmiðju árið 1835 til 1836. Í ritinu voru fréttir, tilkynningar, greinar, frásagni...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Sunnanpósturinn]] var mánaðarrit sem prentað var í [[Viðeyjarprent|Viðeyjarprentsmiðju]] árið [[1835]] til [[1836]]. Í ritinu voru fréttir, tilkynningar, greinar, frásagnir og kvæði. Í fyrstu var [[Þórður Sveinbjörnsson]] ritstjóri en síðar séra [[Árni Helgason]].
 
 
[[flokkur:tímarit]]