„Næturvaktin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
'''Næturvaktin''' er sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína [[2007]]. Þátturinn var sýndur á [[Stöð 2]] á sunnudögum. Fyrsti þátturinn var frumsýndur [[16. september]] og sá síðasti [[9. desember]]. Sögusviðið er lítil bensínstöð á [[Laugavegur|Laugaveginum]] á næturnar. Á bensínstöðinni ræður ríkjum hinn fertugi vaktstjóri Georg Bjarnfreðarson ([[Jón Gnarr]]). Georg er bitur maður sem hefur fimm háskólagráður og ákveðnar skoðanir á tilverunni.
 
Undirmaður Georgs er Ólafur Ragnar ([[Pétur Jóhann Sigfússon]]), starfsmaður á plani og einfaldur og einlægur hnakki sem á einstaklega auðvelt með að koma sér í klandur. Nýráðinn starfsmaður í þjálfun er fyrrverandi læknaneminn Daníel ([[Jörundur Ragnarsson]]) sem er búinn að slíta öllu sambandi við fjölskyldu og vini út af ([[prófkvíða]]) og þunglyndi.
 
==Dagvaktin==