„Meðganga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði talsvert
Thvj (spjall | framlög)
þungun
Lína 1:
[[Image:Expecting mother.jpg|thumb|Mynd af konu sem mun bráðum eiga.]]
'''Meðganga''' er það ferli þegar [[kona]] er með einn eða fleiri lifandi [[fósturvísir|fósturvísa]] eða [[fóstur]] í [[leg (líffræði)|legi]] sínu. Meðganga er oftast 38 [[vika|vikur]] frá [[getnaður|getnaði]], þ.e. um það bil 40 vikum frá síðustu [[blæðingar|blæðingum]], en henni lýkur með [[fæðing]]u [[barn]]s, stundum með [[keisaraskurður|keisaraskurði]].
Kona, sem gengur með barni, kallast ''ólétt'' eða ''þunguð''.
 
Mögulegt er að stöðva meðgöngu og framkalla [[fósturlát]] með [[fóstureyðingu]]u, en stundum lýkur meðgöngu af ókunnum ástæðum, líklega vegna þess að fóstur þroskast ekki eðlilega.