„William Rowan Hamilton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:William Rowan Hamilton
m Skipti út Hamilton.jpg fyrir WilliamRowanHamilton.jpeg. [r5546]
Lína 1:
[[Mynd:HamiltonWilliamRowanHamilton.jpgjpeg|thumb|right|William Rowan Hamilton]]
'''William Rowan Hamilton''' ([[4. ágúst]] [[1805]] - [[2. september]] [[1865]]) var [[Írland|írskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]] og sagður hafa verið mesti stærðfræðingur Írlands. Hans er líklega helst minnst fyrir framlag sitt til hreinnar [[stærðfræði]] með kenningum sínum um [[tvinntölur]]. Hann uppgötvaði einnig [[fertala|fertölur]] ([[enska]]: ''quaternions'') og hagnýtingu óvíxlinnar [[algebra|algebru]]. Hann var kallaður [[undrabarn]] og sagt er að hann hafi talað 13 [[tungumál]] reiprennandi er hann var 13 ára. Hann varð [[prófessor]] í [[Dyflinn]]i og Konunglegur [[stjörnufræðingur]] Írlands 22 ára gamall.