Munur á milli breytinga „Biskup Íslands“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Karl sigurbjornsson.jpg|right|thumb|[[Karl Sigurbjörnsson]], biskup [[Íslenska þjóðkirkjan|íslensku þjóðkirkjunnar]].]]
'''Biskup Íslands''' er æðsti titill [[prestur|vígðs manns]] innan [[Íslenska þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]] og fylgir titlinum nafnbótin „herra“. [[Karl Sigurbjörnsson]] (f. [[1947]]) hefur verið biskup Íslands síðan 1998. Hann er ríkisstarfsmaður og þiggur laun úr ríkissjóði. Biskup er sjálfkrafa handhafi [[Hin íslenska fálkaorða|Hinnar íslensku fálkaorðu]] og fær [[diplómatavegabréf]] eins og æðstu embættismenn ríkisins.
 
Biskupar Íslands voru lengst af tveir, annar með aðsetur í [[Skálholt]]i (frá [[11. öld]]) og hinn á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] (frá [[12. öld]]). Aðsetur biskups er kallað biskupsstóll. Þegar Skálholtsstaður eyddist að mestu í Suðurlandsskjálftanum um aldamótin [[1800]], var sá stóll lagður niður og Hólastóll líka og var embættisbústaður sameinasð biskupsembættis fluttur til [[Reykjavík]]ur, árið [[1801]], með nýbyggða [[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjuna]] sem sem embættiskirkju.
[[Flokkur:Íslenskir prestar]]
[[Flokkur:Kirkjan á Íslandi]]
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
 
[[en:Bishop of Iceland]]
2.417

breytingar