„Leicester“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
'''Leicester''' (bar fram /ˈlɛstə/) er stærst [[borg]] í austur-[[miðhéruð Englands|miðhéruðum Englands]] og er hefðbundin höfuðborg [[Leicestershire]]. Borgin er við [[Soar]] ánna, nærri [[Þjóðskógur Englands]]. Árið [[2004]] var mannfjöldinn innan borgamarkanna var metinn um 285.100, og bjuggu 441.213 í þéttbýlum borgarinnar. Hún er þrettándi stærst borg í Englandi.
 
Leicester er við [[M1-hraðbraut]]ina og eitthvað getur ná lest til [[Lundúnir|Lundúna]] og, [[Sheffield]], [[Nottingham]] og [[Leeds]]. Aðaliðnaðir í Leicester eru matvælagerð, sokkavörur, prjónavörur, verkfræði, rafeindavörur, prentun og plöst. Byggingar eru í miðbæ að mestu leyti viktoríanskar en það eru einnig seinni uppbyggingar. Í miðju borg er klukkuturn og sumir stræti í þessu svæði
eru fyrir vegfarendum bara.