„Andakílsá“: Munur á milli breytinga

á á Íslandi
Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. júní 2008 kl. 13:18

Andakílsá er bergvatnsá sem fellur úr Skorradalsvatni og rennur um 12 kílómetra leið uns hún fellur í Hvítá í Borgarfirði. Í ánni eru fossar, Andakílsárfossar. Andakílsá var virkjuð á árunum 1946-47. Virkjað afl er 8 megavött en rennsli árinnar getur sveiflast allt frá 3 til 22 m3/sek.

Í ánni veiðist bæði lax og silungur

Heimildir