„Skyrbjúgur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Skorbut
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyrbjúgur''' var lengi algengur [[næringarkvilli|vaneldiskvilli]] hjá [[sjómaður|sjómönnum]] og öðrum sem ferðuðust við erfiðar aðstæður. Þetta var mikið vandamál fyrir alla sem stunduðu lengri siglingar, eins og til dæmis breski flotinn gerði. Að undirlagi breska hersins hófust kerfisbundnar rannsóknir á orsök skyrbjúgs árið [[1747]]. Uppgötvaðist þá að regluleg inntakaneysla ávaxtasafasafa afúr [[sítrusætt|sítrusávöxtum]] læknaði sjúkdóminn og kom í veg fyrir að hann braustbrytist út. Smám saman komust vísindamenn að því að það var [[C-vítamín]]ið sem kom í veg fyrir skyrbjúg.
 
Um [[1907]] var orðið ljóst að flest [[spendýr]] framleiða C-vítamín, þó ekki menn og aðrir [[prímati|prímatar]]. Árið [[1928]] uppgötvuðu menn efnasamsetningu þess og var þar með hægt að framleiða gervi C-vítamíns.
 
Íslenska heitið yfir þennan sjúkdóm er líklegast tilkomið vegna misskilnings á orðunum „skørbug“ eða „skörbjugg“ úr öðrum norðurlandamálum, en orðin eru frekar skyld íslenska orðinu skurfa (e. scurf), sem getur þýtt skeina, skráma eða sár. Orðið varð því til á svipaðan hátt og [[appelsína]] (úr [[þýska|þýsku]]: „Apfel nachaus China“).
 
[[Flokkur:Næringarkvillar]]