„Elsa G. Vilmundardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir''' fæddist í Vestmannaeyjum ([[27. nóvember]] [[1932]] og lést í Reykjavík- [[23. apríl]] [[2008]]. Hún) varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka háskólanámi í [[jarðfræði]] og ervar því fyrsti kvenjarðfræðingur landsins.
 
Elsa fæddist í [[Vestmanneyjar|Vestmanneyjum]]. Foreldrar hennar voru Vilmundur Guðmundsson vélstjóri frá Hafnarnesi við Reyðarfjörð (f. 3.9.[[1907]], d. 21.10.[[1934]]) og Guðrún Björnsdóttir saumakona frá [[Fagurhóll|Fagurhóli]] í Austur-Landeyjum (f. 26.10.[[1903]], d. 10.2.[[1975]]). Á þriðja aldursári flutti Elsa með foreldrum sínum frá Eyjum til [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] en þar drukknaði faðir hennar skömmu síðar. Eftir það fór hún til móðurforeldra sinna í Fagurhóli í V-Landeyjum og var hjá þeim meðan þau lifðu en fór síðan með móðursystur sinni að Bollakoti í [[Fljótshlíð]] og var þar til heimilis uns hún fluttist til móður sinnar í Reykjavík 12 ára gömul.
 
[[Mynd:Elsa_G_Vilmundardóttir.jpg|thumb|right|Elsa G. Vilmundardóttir á bökkum Múlakvíslar sumarið 2004]]
Lína 16:
Elsa stundaði rannsóknir víðar svo sem að kortlagningu móbergs og hlýskeiðshrauna norðan Vatnajökuls, á fornu lónseti að [[Fjallabak]]i og [[gjóskuflóð]]um samfara forsögulegum [[Heklugos]]um. Hún skrifaði einnig um vísindarannsóknir og rannsóknarferðir dr. [[Helgi Péturss|Helga Péturss]]. Hún var ennfremur meðhöfundur bókarinnar 100 Geosites in South-Iceland.
 
Lengst munu jarðfræðikortin líklega halda minningu hennar á lofti innan fræðanna.