„Skyndibiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fastfood.jpg|thumb|right|Auglýsingaskilti skyndibitastaða við þjóðveg í [[Bowling Green]] í [[Kentucky]].]]
'''Skyndibiti''' (eða '''skyndibitamatur''') er [[Máltíð|smáréttur]] sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara, þ.e. stýfður úr hnefa. Skyndibiti er t.d. [[hamborgari]], [[pylsa]], [[kebab]] og í sumum tilfellum [[pizza]]. Skyndibitamatur er mishollur, en oftast er hann fitandi og óhollur. Sumir grænir [[Veitingastaður|veitingastaðir]] hafa tekið upp á því að selja fljótlega og [[Hollusta|holla]] rétti, og bera fram sem skyndibita. Venjulegir skyndibitastaðir eru staðsettir í alfaraleið. Dæmi um skyndibita staði þótt fátt sé nefnt: KFC, Subway, Pizzabær, Serrano, Nonnabiti, Hlöllabátar og Thai matstofan.
Allt eru þetta mjög mis hollir staðir.
 
[[Flokkur:Matur]]