„Breyta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
Heiða María (spjall | framlög)
Lína 10:
*'''[[Frumbreyta]]''' er sú breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu. Hún er oft táknuð með gildinu '''X'''.
*'''[[Fylgibreyta]]''' er sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á. Hún er oft táknuð með gildinu '''Y'''.
*'''[[Þriðja breyta]]''' eða '''[[samsláttarbreyta]]''' er sú breyta sem hefur áhrif á samband frumbreytu og fylgibreytu eða mælingar á því. Hún er oft táknuð með gildinu '''Z'''. Í [[rannsókn]]um er reynt að hafa stjórn á slíkum breytum tilsvo hægt þær trufli ekkikanna mælingartengsl á sambandimilli X og Y án truflandi áhrifa hennar.
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]