„Hellenísk heimspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m Skipti út Sextus_Empiricus.jpg fyrir Sextus.jpg.
Lína 40:
 
==Efahyggja==
[[Mynd:Sextus_EmpiricusSextus.jpg|110px|thumb|right|[[Sextos Empeirikos]]]]
Efahyggjan átti sér tvær rætur. Annars vegar voru upphafsmenn hennar þeir [[Arkesilás]] og [[Karneades]] sem voru ''akademískir heimspekingar'', þ.e. þeir tilheyrðu Akademíunni, sem var skóli sem Platon stofnaði í [[Aþenu]] um 385 f.o.t. Á 3. öld f.o.t. voru akademískir heimspekingar farnir að túlka samræður Platons sem efahyggjurit og töldu að Sókrates hefði verið efahyggjumaður. Þessir efahyggjumenn (sem nefndust ekki efahyggjumenn á sínum tíma, heldur akademískir heimspekingar) áttu fyrst og fremst í rökræðum við stóumenn og frá forsendum stóumanna leiddu þeir út að ekki væri hægt að vita neitt; sjálfir tóku þeir ekki undir forsendur stóumanna og héldu engu fram.