„Richard Francis Burton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Þekktustu ferðir hans voru þegar hann ferðaðist, dulbúinn sem [[pastúnar|pastúni]], til [[Mekka]], ferðir hans um Austur-Afríku ásamt [[John Hanning Speke]] til að leita upptaka [[Hvíta Níl|Hvítu Nílar]], og heimsókn hans til [[Brigham Young]] í [[Salt Lake City]]. Hann var annálaður [[Fjöltyngi|málamaður]] og [[skylmingar|skylmingamaður]].
 
Að síðustu gekk hann í bresku [[utanríkisþjónusta|utanríkisþjónustuna]] og varð [[ræðismaður]] í [[Damaskus]], [[Fernando Po]] og [[Trieste]]. Hann var [[aðall|aðlaður]] af [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu Bretadrottningu]] árið [[1886]].
 
==Tenglar==
* [http://www.isidore-of-seville.com/burton/ Sir Richard F. Burton on the Web]
* [http://etext.library.adelaide.edu.au/aut/burton_richard.html Netútgáfur af verkum Burtons]
* [http://www.miskatonic.org/history/burton-gordon.html Sir Richard Francis Burton og Gordon höfuðsmaður]
* [http://answering-islam.org.uk/Books/Jeffery/mecca_travel.htm Evrópskir (kristnir)] [http://www.win.tue.nl/~engels/discovery/varthema.html ferðamenn til Mekka].
 
{{stubbur}}