„Stjórnarráðshúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Stjornarrad-1.jpg|thumb|Stjórnarráðshúsið]]
'''Stjórnarráðshúsið''' er veglegt hús sem stendur við [[Lækjargata|Lækjargötu]] í [[Reykjavík]]. Í því er [[forsætisráðuneytið]] til húsa. Forsaga hússins er sú að þann [[20. mars]] [[1759]] gaf [[Danakonungur]] út úrskurð um að byggja þyrfti tugthús á Íslandi. Bygging hófst tveim árum seinna og var húsið tilbúið veturinn [[1770]]-[[1771|1]]. Hegningarhúsið, sem alvanalegt var að nefna ''Múrinn'', varð við það helsta tukthús Íslands. Í sömu mund var lagður skattur á fasteignir og kúgildi til fangahalds ([[Tukthústollurinn]]), og var óvinsæll meðal alþýðunnar. Árið [[1904]] tók fyrsta íslenska ráðuneytið til starfa í húsinu, og síðar stjórnarráðið, sem húsið heitir eftir, [[1918]]. Við Stjórnarráðshúsið var íslenskur [[þjóðfáni]] dreginn fyrst að hún.
 
{{Stubbur|Reykjavík}}
 
 
== Tengill ==