„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Efst á Arnarhóli stendur [[stytta]] af landnámsmanni Reykjavíkur, [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], eftir [[Einar Jónsson]] sem var afhjúpuð árið [[1924]]. Norðan við hólinn er [[Seðlabanki Íslands]] og austan við hann, við [[Sölvhólsgata|Sölvhólsgötu]] standa ýmis [[ráðuneyti]] og [[Þjóðmenningarhúsið]]. Arnarhóll er vinsæll staður til að renna sér á [[sleði|sleða]] þegar [[snjór]] er.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418568&pageSelected=0&lang=0 ''Úr sögu Arnarhóls''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958]
{{Stubbur|Reykjavík}}