„Viðeyjarkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viðeyjarkirkja að innan 3.jpg|thumb|300 px|Prédikunarstóll í Viðeyjarkirkju.]]
'''Viðeyjarkirkja''' er [[kirkja]] í [[Viðey]] við [[Reykjavík]]. Kirkjan er hlaðið steinhús byggt á árunum [[1767]] til [[1774]]. Danskur arkitekt [[Georg David Anthon]] teiknaði kirkjuna. Kirkjan stendur við hlið [[Viðeyjarstofa|Viðeyjarstofu]]. Kirkjan var vígð árið 1774 og er næstelsta hús landsins sem ennþá stendur.