„Þjóðréttarsamningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Með '''þjóðréttarsamningi''' er átt við bindandi gerning sem aðiliaraðilar [[Þjóðaréttur|þjóðaréttarins]] gera sín á milli og ætlað er að skapa rétt eða leggja skyldur á samningsaðila. Aðilar geta bæði verið [[ríki]] og alþjóðastofnanir[[Alþjóðastofnun|alþjóðastofnani]]r.
Meginheimild þjóðaréttarins með almennum reglum á þessu sviði er [[Vínarsamningur um milliríkjasamninga]] frá [[1969]] en hann tók gildi [[1980]] þegar tilskilinn fjöldi ríkja hafði samþykkt hann og tekur hann aðeins til samninga sem samþykktir hafa verið eftir það. Litið er svo á með samningnum hafi verið skráðar þegar gildandi [[Réttarvenja|venjur]] og því bindi hann ríki án tillits til aðildar að honum og þá einnig samninga fyrir 1980.
 
==Heimild==
Heimild: *Björg Thorarensen og Pétur Leifsson: Kaflar úr þjóðarétti. Fjölrit. Reykjavík 2004
--[[Notandi:130.208.155.55|130.208.155.55]] 19. sep. 2005 kl. 14:43 (UTC)Friðrik Ársælsson
 
[[en:Treaty]]