„Örsmæðareikningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m flokkur + interwiki.
sé ekki hvernig enska heitið kemur þessu sérstaklega við, {{hreingera}}
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Örsmæðareikningur''' ([[enska]]: calculus) var innleiddur á sautjándu öld til þess að mæta vaxandi þörf manna fyrir útreikninga í vísindum. Einkum var um að ræða þörf fyrir að geta tengt [[hröðun]], [[hraði|hraða]] og [[vegalengd]] hlutar á hreyfingu, [[hallatala snertils|hallatölur snertla]] og breytingarhraða (rate of change), [[hágildi]] og [[lággildi]] falla (t.d. mestu og minnstu fjarlægð reikistjörnu frá sólu), [[lengd ferils]], [[flatarmál undir ferli]], [[rúmmál snúðs|rúmmál snúða]] og svo framvegis.
Enn þann dag í dag er örsmæðareikningur besta stærðfræðileiðin til útreikninga af þessu tagi og varla er til sú fræðigrein sem ekki nýtur góðs af á einn eða annan hátt.