„Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
tveir skjálftar samtímis, reyndi að gera þetta skýrt
Lína 1:
{{hnit|64|1|33.24|N|20|59|8.52|W}}
{{Líðandi stund}}
Þann '''[[29. maí]] [[2008]]''' klukkan 15:45 reiðriðu yfir tveir '''[[suðurlandsskjálfti|suðurlandsskjálftar]]''' samtímis sem varvoru um 6,2 stig á [[Richter-kvarði|Richter-kvarða]] yfir [[Suðurland]] á [[Ísland]]i. SkjálftinnTalið er að annar skjálftinn hafi hrint hinum af stað. Hann fannst á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og alla leið til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/afar_oflugur_jardskjalfti/ | titill = Afar öflugur jarðskjálfti |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref>. [[Almannavarnir]] lýstu yfir hæsta viðbúnaðarstigi í [[Selfoss|Selfossi]], [[Hveragerði]] og nágrenni vegna hugsanlegra [[Eftirskjálfti|eftirskjálfta]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/haesta_vidbunadarstig_a_sudurlandi/ | titill = Hæsta viðbúnaðarstig á Suðurlandi |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref> Ekkert mannfall varð, en nokkrar [[Sauðfé|sauðkindur]] urðu undir byggingum og fórust og nokkrum þurfti að lóga.
 
==Skemmdir og slys==