„Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Í vinnslu}}
{{Líðandi stund}}
Þann '''[[29. maí]] [[2008]]''' klukkan 15:46 reið '''[[suðurlandsskjálfti]]''' sem var um 6,2 stig að styrkleika á [[Richter-kvarði|Richter-kvarða]] yfir [[Suðurland]] á [[Ísland]]i. Hann átti upptök sín rétt hjá [[Hveragerði]] og fannst vel alla leið til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]]. Sterkasti skjálftinn átti sér stað kl. 15:45 og mældist hann 6,3 á Richter. Skjálftinn fannst á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og alla leið til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]].<ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/afar_oflugur_jardskjalfti/ | titill = Afar öflugur jarðskjálfti |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref>. [[Almannavarnir]] lýstu yfir hæsta viðbúnaðarstigi í [[Selfoss|Selfossi]], [[Hveragerði]] og nágrenni vegna hugsanlegra eftirskjálfta.<ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/haesta_vidbunadarstig_a_sudurlandi/ | titill = Hæsta viðbúnaðarstig á Suðurlandi |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref> Ekkert mannfall varð, en eitthvað fé varð undir byggingum svo að það drapst og einhverjum búfénaði þurfti að lóga.
 
==Skemmdir og slys==