„Suðurlandsskjálfti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suðurlandsskjálfti''' er [[jarðskjálfti]] á [[Suðurland]]i sem stafar af sniðgengishreyfingu á þröngu belti sem liggur frá [[Ölfus]]i austur að [[Vatnafjöll]]um. Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp. Annað veifið losnar þessi uppsafnaða spenna úr læðingi í jarðskjálfta.
 
Nýlegasti Suðurlandsskjálftinn átti sér stað þann 29. maí árið 2008 en áður höfðu riðið yfir skjálftar þann 17. og 21. júní árið 2000 sem mældust 6.5 og 6.6 á [[Richter]]. Árið 1912 þá reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7.0 á Richter. Áriðog árið 1896 urðu 5 skjálftar, 6,5-6,9 stig, á svæðinu frá [[Landssveit]] vestur í [[Ölfus]].
 
== Suðurlandsskjálfti 29. maí 2008 ==