„Lagarfljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lagarfljót''' er [[jökulá]] sem fellur um [[Fljótsdalshérað]]. Það er um 140 km langt frá upptökum [[Jökulsá í Fljótsdal|Jökulsár í Fljótsdal]] til ósa Lagarfljóts í [[Héraðsflói|Héraðsflóa]]. Í Lagarfljóti er [[Lögurinn]], 35 km langt stöðuvatn og er [[LagarfljósormurinnLagarfljótsormurinn]] talinn eiga heima í því. Dýpi Lagarins er allt að 112 metrar, og þar með annar lægsti punktur [[Ísland]]s.
 
Við Lagarfljót standa [[Egilsstaðir]] og [[Fellabær]].