„María 1. Englandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Máire I Shasana Breyti: id:Maria I dari Inggris
m Skipti út Mary1England.jpg fyrir Mary_I_of_England.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Mary1EnglandMary_I_of_England.jpg|thumb|right|María I á málverki [[1554]] eftir [[Antonius Moro]]. ]]
'''María 1.''' ([[18. febrúar]] [[1516]] – [[17. nóvember]] [[1558]]) var drottning [[England]]s og [[Írland]]s samkvæmt lögum [[6. júlí]] [[1553]] en hún varð ekki yfirlýst drottning fyrr en [[19. júlí]] [[1553]], hún ríkt allt til dauðadags. Hún var dóttir [[Hinrik 8.|Hinriks 8.]] og [[Katrín af Aragon|Katrínar af Aragon]], og næstsíðasti meðlimur [[Túdorættin|Túdorættarinnar]] við völd. Hún er þekktust fyrir að hafa reynt að breyta [[ríkistrú]] Englands úr [[mótmælendatrú]] í [[Rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólska trú]]. Í valdatíð hennar voru þrjúhundruð andófsmenn aflífaðir og var hún þess vegna kölluð ''Blóð-María''. Hálfsystir hennar, [[Elísabet 1.]], tók við af henni þegar hún lést barnlaus.