„1655“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:1655
m viðb.
Lína 1:
{{Ár|
[[1652]]|[[1653]]|[[1654]]|[[1655]]|[[1656]]|[[1657]]|[[1658]]|
[[1641–16501641-1650]]|[[1651–16601651-1660]]|[[1661–16701661-1670]]|
[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|
}}
Árið '''1655''' ('''MDCLV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 55. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[föstudagur|föstudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[mánudagur|mánudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Titan_multi_spectral_overlay.jpg|thumb|right|Christiaan Huygens uppgötvaði Títan þetta ár.]]
* [[25. mars]] - [[Christiaan Huygens]] uppgötvaruppgötvaði stærsta [[tungl]] [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusar]], [[Títan (tungl)|Títan]].
* [[7. apríl]] - Fabio Chigi varð [[Alexander 7.]] páfi.
* [[10. maí]] - [[England|Englendingar]] hertóku [[Jamaíka]] frá [[Spánn|Spánverjum]].
* [[31. júlí]] - [[Rússnesk-pólska styrjöldin (1654-1667)]]: Rússneskur her lagði [[Vilnius]] undir sig.
* [[8. september]] - [[Karl 10. Gústaf]] lagði [[Varsjá]] undir sig.
* [[19. október]] - [[Karl 10. Gústaf]] lagði [[Kraká]] undir sig.
 
===Ódagsettir atburðir===
* Stórhlaup varð í [[Jökulsá á Fjöllum]], líklega vegna [[eldgos]]s í [[Kverkfjöll]]um.
* [[Jón Magnússon þumlungur]] varð fyrir [[galdur|galdraofsóknum]] að eigin mati sem leiddi til [[Kirkjubólsmálið|Kirkjubólsmálsins]].
* Fyrstu fjóru vistmennirnir komu á [[Holdsveikraspítalinn á Hallbjarnareyri|Holdsveikraspítalann á Hallbjarnareyri]].
 
== Fædd ==
* [[4. maí]] - [[Bartolomeo Cristofori]], ítalskur hljóðfærasmiður (d. [[1731]]).
* [[24. nóvember]] - [[Karl 11.]] Svíakonungur (d. [[1697]]).
 
== Dáin ==
* [[7. janúar]] - [[Innósentíus 10.]] páfi (f. [[1574]]).
* [[29. júní]] - [[Björn Jónsson á Skarðsá]] annálaritari (f. [[1574]]).
* [[28. júlí]] - [[Cyrano de Bergerac]], [[Frakkland|franskt]] leikskáld (f. [[1619]]).
* [[24. október]] - [[Pierre Gassendi]], franskur heimspekingur (f. [[1592]]).
 
[[Flokkur:1655]]
[[Flokkur:1651-1660]]
 
[[af:1655]]