„Riddari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andresm (spjall | framlög)
→‎Burtreiðar: Smávægilegar breytingar á málfari.
Andresm (spjall | framlög)
Lína 14:
 
==Burtreiðar==
Burtreiðar voru fyrst stundaðar sem æfingar á friðartímum og hentuðu vel sem æfing fyrir skjaldsveina að sitja hest með vopn og skjöld. Seinna urðu þær vinsæl íþrótt, og fólk flykktist að til að horfa á þá. Sérstakir vellir voru byggðir með stúkum og sætum fyrir [[kóngur|kónga]] og [[ kastalahöfðingji |kastalahöfðingja]] og má segja að þetta hafi eiginlega tekið við af [[hringleikar|hringleikum]] [[Rómverjar|Rómverja]]. Burtreiðar gengu út á það að reyna að hæfa andstæðinginn með löngu spjóti er þú reiðst á móti honum á hesti. Gefin voru stig eftir því hve vel höggið hæfði andstæðinginn og iðulega vann sá sem náði að fella andstæðinginn af hesti sínum. Eingöngu krýndir riddarar máttu keppa í burtreiðum en skjaldsveinar sáu til þess að engu væri ábótavant auk þess að hjálpa til og eða taka þátt í æfingum. þráttÞrátt fyrir mikinn hlífðarbúnað, brynjur og fleira voru burt reiðar afar hættuleg íþrótt og meiðsli mjög algeng.
 
== Heimildir ==