„Hnýði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hnýði
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. maí 2008 kl. 14:59

Hnýði er heiti á ýmsum hlutum jurta sem virka sem geymsla fyrir næringarefni. Hnýði eru forðabúr plöntunnar á vetrartíma sem tryggir henni vöxt vorið eftir. Hnýði eru einnig aðferð við kynlausa æxlun. Hnýði koma fyrir sem rótarhnýði og stöngulhnýði.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.