„Ragnarök“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
m lítur betur út svona
Lína 8:
Ragnarök munu þó bera boð á undan sér. Í 51. kafla [[Snorraedda|Snorraeddu]], [[Gylfaginning]]u stendur: „Þau hin fyrstu að vetur sá kemur er kallaður er [[Fimbulvetur]]. Þá drífur snær úr öllum áttum frost eru þá mikil og vindar hvassir. En áður ganga svo aðrir þrír vetur að þá er um alla veröld orrustur miklar. Þá drepast bræður fyrir ágirni sakir, og engi þyrmir föður eða syni í manndrápum eða sifjalist. Svo segir í [[Völuspá]].“
 
:52. vísa
:Bræður munu berjast
<pre>
:og að bönum verðast,
Bræður munu berjast
:munu systrungar
og að bönum verðast,
:sifjum spilla.
munu systrungar
:Hart er með höldum,
sifjum spilla.
:hórdómur mikill,
Hart er með höldum,
:skeggjöld, skálmöld,
hórdómur mikill,
:skildir klofnar,
skeggjöld, skálmöld,
:vindöld, vargöld
skildir klofnar,
:áður veröld steypist."
vindöld, vargöld
áður veröld steypist."
</pre>
 
Úlfurinn sem eltir sólinna nær henni og gleypir, sá er elti tunglið nær því einnig, stjörnurnar hverfa af himni. Jörðin öll skelfur, svo fjöll brotna og tré rifna upp með rótum, allir fjötrar og öll bönd slitna svo [[Fenrisúlfur]] losnar. Hafið ræðst á landið og við það fer [[Miðgarðsormur]] í jötunham og skríður upp á land þar sem hann blæs eitri yfir loft og öll vötn. [[Fernrisúlfur]] opnar skoltinn sem er svo ógurlegur að efri kjafturinn er við himinn og sá neðri liggur við jörðina, eldur brennur úr augum hans og nösum. Þeir bræður fara hlið við hlið. Í öllum þessum látum rifnar himininn og [[Múspellssynir]] ríða inn með [[Surtur|Surt]] fremstan en á undan honum er mikill eldur, en þegar þeir synir ætla yfir [[Bifröst]] brotnar brúin, eins og fyrir var spáð, fara þeir því á völl þann er [[Vígríður]] heitir en þar eru [[Loki]] ásamt öllum óvinum ása [[Hrymur|Hrymi]], skipstjóra [[Naglfari|Naglfara]], og [[Hrímþursar]]nir komnir. Stuttu á eftir [[Múspellssynir|Múspellssonum]] koma [[Miðgarðsormur]] og [[Fernrisúlfur]].