„Hraunketill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +iw
gufusprengingar en ekki gos
Lína 1:
'''Hraunketill''' er gíglaga jarðfall í [[hraun]]i, en má ekki rugla saman við [[Gígur|gíg]]. Hraunkatlar standa ekki í sambandi við innri hluta jarðar, en hafa, undir sérstökum kringumstæðum, myndast á hraununum sjálfum, og hafa hita og afl eingöngu úr þeim. Þar sem mikið hraun rennur út í [[mýri]] eða [[vatn]] sýgur hraunið í sig svo mikla vatnsgufu að þar ferverða gufusprengingar, líkt og þar sé að gjósa. Þegar hraunið kólnar, eru þá eftir í því hópar af rauðum gjallhrúgum og svörtum hraunkötlum. Dæmi um hraunketil er t.d. [[Tintron]], fyrir norðan [[Barmaskarð]].
 
{{Stubbur|Jarðfræði}}