12.784
breytingar
m (robot Breyti: zh:權力分立) |
(stafsetning og orðalag) |
||
Kenningar um '''þrískiptingu ríkisvaldsins''' eru raktar til [[Heimspeki 18. aldar|18. aldar heimspekinga]] og fræðimanna [[Upplýsingin|Upplýsingarinnar]], einkum þeirra [[Montesquieu]]s sem setti fram hugmyndir sínar þess efnis í bók sinni ''Andi laganna'' og [[John Locke|Johns Locke]]. John Locke er þeirra eldri og kom upphaflega með hugmyndina sem [[Montesquieu]] fullkomnaði og breiddi út.<ref>Sjá K. Berling, ''Oplösningsretten'' (1906): 20.</ref>
Kenningin gerir ráð fyrir að ríkisvaldinu sé skipt í þrjá jafn réttháa þætti: [[löggjafarvald]], [[
Flest lýðfrjáls ríki styðjast við þessa kenningu að mismiklu leyti þó.
==Þættir ríkisvaldsins==
Hlutverk einstakra þátta er því eftirfarandi: Löggjafarvald setur lög.
Algengast er að lagafrumvörp sem ná fram að ganga í þingræðislöndum séu undan rifjum
Dómstólar dæma eftir lögum í víðum skilningi og eingöngu eftir lögum.<ref>Ólafur Jóhannesson (1975): 35.</ref> Þeim væri t.d. óheimilt að fara að fyrirmælum
==Aðstæður innan ríkja==
Ísland er [[lýðveldi]]. Þjóðhöfðinginn - forsetinn - er þjóðkjörinn til fjögura ára í senn. Vald forseta er lítið og verður helst virkt við stjórnarmyndanir.
Skv. [[stjórnarskrá]]
Á Íslandi er [[þingræði]] og takmarkast þrígreining valdsins hér eins og að ofan greinir.
Forsetinn er ábyrgðarlaus um störf sín og lætur stjórnvöld framkvæma vald sitt.
Þrátt fyrir ákvæði stjórnarsrkár þá voru dómstólar í héraði lítt sjálfstæðir á Íslandi fram til ársins 1989 - sjá lög um aðskilnað framkvæmdavalds og dómsvalds. Sýslumenn landsins voru í senn yfirmenn löggæslu og höfðu með höndum víðtækt framkvæmdavald, bæði fyrir ríki og sveitarfélög. Þeir voru jafnframt dómarar í héraði. Þessu var breytt með
Mörg dæmi eru
Nýlegur dómur féll þess efnis að inngrip stjórnvalda og Alþingis í launakjör dómara stæðist ekki vegna þess að slíkt skerti sjálfstæði þeirra. Slíkur dómur byggir á
==Tilvísanir==
|