„Peningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Mikilvægi peninga felst í því að þeir gera [[vöruskipti]] óþörf en vöruskipti eru oft óhagkvæm þar sem þau byggjast á því að báðir aðilar viðskipta hafi vöru sem gagnaðilinn hafi áhuga á. Með peningum er málið einfaldað þar sem hægt er að afhenda einum aðila vöru í skiptum fyrir peninga og greiða svo öðrum aðila fyrir þá vöru sem óskað er eftir.
 
[[Peningaseðill|Peningaseðlar]] og [[greiðslukort]] eru mikið notuð við [[verslun]] með smávöru. Algengt er orðið að [[millifærsla|millifæra]] peninga [[rafmagn|rafrænt]] í [[heimabanki|heimabönkum]]. [[Ávsíun|Ávísanir]] (tékkar) og [[gíró]]seðlar voru mjög mikið notaðir á [[Ísland]]i fyrir tíma greiðslukortanna.
 
== Hvaðan Koma peningar ==
Flestir telja að peningar séu gefnir út af seðlabankanum en það er eingöngu lítill hluti peninga. Meirihluti peninga kemur í formi skulda og lána búinn til af einkafyrirtækjum betur þekktum sem bankar. Bankinn gefur út tékka sem eru í raun sérstakt form peninga þar sem því má skipta og nota í raunvirði peninga. Sem dæmi 10.000 kr tékki er 10.000 kr virði í raunverulegum peningum. Þessir tékkar eru gefnir út af loforði lántakans einusaman til að greiða skuldina til baka. Bankinn færir svo inn á reikning viðkomandi lántaka skuld upp á tiltekna upphæð.
 
[[Peningaseðill|Peningaseðlar]] og [[greiðslukort]] eru mikið notuð við [[verslun]] með smávöru. Algengt er orðið að [[millifærsla|millifæra]] peninga [[rafmagn|rafrænt]] í [[heimabanki|heimabönkum]]. [[Ávsíun|Ávísanir]] (tékkar) og [[gíró]]seðlar voru mjög mikið notaðir á [[Ísland]]i fyrir tíma greiðslukortanna.
 
{{commons|Money|Peningum}}