„Peningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Мөнгө
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Mikilvægi peninga felst í því að þeir gera [[vöruskipti]] óþörf en vöruskipti eru oft óhagkvæm þar sem þau byggjast á því að báðir aðilar viðskipta hafi vöru sem gagnaðilinn hafi áhuga á. Með peningum er málið einfaldað þar sem hægt er að afhenda einum aðila vöru í skiptum fyrir peninga og greiða svo öðrum aðila fyrir þá vöru sem óskað er eftir.
 
== Hvaðan Koma peningar ==
Flestir telja að peningar séu gefnir út af seðlabankanum en það er eingöngu lítill hluti peninga. Meirihluti peninga kemur í formi skulda og lána búinn til af einkafyrirtækjum betur þekktum sem bankar. Bankinn gefur út tékka sem eru í raun sérstakt form peninga þar sem því má skipta og nota í raunvirði peninga. Sem dæmi 10.000 kr tékki er 10.000 kr virði í raunverulegum peningum. Þessir tékkar eru gefnir út af loforði lántakans einusaman til að greiða skuldina til baka. Bankinn færir svo inn á reikning viðkomandi lántaka skuld upp á tiltekna upphæð.
Bankar búa til lánsfé. Það væri skyssa að ætla að lánsfé banka verði til að einhverju teljandi marki vegna innlána í þá.
 
[Encyclopædia Britannica, 14. útgáfa, 3ja hefti, bls. 48]
 
Sir Edward Holden, yngri, breskur bankaeigandi, sagði eitt sinn:
 
Bankarekstur er lítið annað en vinna við bókfærslu, þ.e. að flytja innistæður frá einum manni til annars. Tilfærslurnar fara fram með tékkum. Tékkar eru gjaldmiðill (ekki lögboðnir peningar). Gjaldmiðill er peningar.
 
Johannes björn segir í bókinni falið vald:
Það er auðvelt dæmi ef við gleymum peningum um stund og hugsum okkur að eini löglegi gjaldmiðillinn á íslandi (eða heiminum) sé t.d. Coca-Cola, og að ein verksmiðja hafi einkarétt á að framleiða það og lána með vöxtum. Það liggur í augum uppi að við getum ekki framkvæmt neitt án þess að fá lánað hjá Coca-Cola til að borga fyrir hráefni og vinnu. Þegar lánið er endurgreitt, segjum lán upp á 1000 flöskur, þá þarf að greiða 300 í vexti. Hvaðan komu þessar 300 flöskur? Auðvitað frá einu uppsprettu Coca-Cola verksmiðjunni. Hvernig komust þær í umferð? Þær voru búnar til og settar í umferð í formi láns sem bar vexti. Já, en með þessu móti hlýtur Coca-Cola verksmiðjan að eignast alla hluti þegar fram líða stundir? Tja …
 
 
[[Peningaseðill|Peningaseðlar]] og [[greiðslukort]] eru mikið notuð við [[verslun]] með smávöru. Algengt er orðið að [[millifærsla|millifæra]] peninga [[rafmagn|rafrænt]] í [[heimabanki|heimabönkum]]. [[Ávsíun|Ávísanir]] (tékkar) og [[gíró]]seðlar voru mjög mikið notaðir á [[Ísland]]i fyrir tíma greiðslukortanna.