„Spergill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Spergill''' (eða '''aspas''') (fræðiheiti: Asparagus officinalis) er fjölær matjurt af liljuætt. Spergilplantan vex upp úr jörðinni sem hvítir eða grænir sprot...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. maí 2008 kl. 12:29

Spergill (eða aspas) (fræðiheiti: Asparagus officinalis) er fjölær matjurt af liljuætt. Spergilplantan vex upp úr jörðinni sem hvítir eða grænir sprotar og er höfð til matar. Ekki má rugla spergli við spergilkál (brokkolí), en það er nefnt svo vegna þess að það minnir mjög á spergilinn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.