ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Original_Starbucks.jpg|thumb|250px|[[Starbuck]]s
'''Kaffihús''' er [[veitingastaður]] sem sérhæfir sig aðallega í sölu á [[kaffi]] og öðrum heitum og köldum drykkjum, [[sætabrauð]]i og smáréttum. Sum kaffihús bjóða einnig upp á [[Áfengi|vínveitingar]] og [[lifandi tónlist]], en allt er það mismunandi eftir því hvaða áherslur kaffihúsið setur sér.
|