„Setningafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 194.144.20.187 (spjall), breytt til síðustu útgáfu S.Örvarr.S
Lína 56:
[[zh:语法学]]
[[zh-classical:語法學]]
 
Setnigar skiptast í stningarhluta! Setningarhlutarnir eru:
-Frumlag (Frl)
-Umsögn (Us)
-Andlag (Andl)
-Sagnfyllingu (Sf)
-Einkun (Eink)
-Atvikslið (Al)
-Forsetningarlið (Fl)
-Tengilið (Tl)
 
FRUMLAG:
-Frumlag er fallorð í nefnifalli og gerirþað sem sögnin í setnigunni segir, er gerandinn í setningunni.
Dæmi: ''Húsfreyjan'' eldaði matinn. ''Allir'' eru duglegir.
-Auðvelt er að finna frumlegið með því að spyrja hver gerði það sem sögnin segir, hver eldaði? Hverjir eru?
 
UMSÖGN:
-Umsögn er sögn í persónuhætti.
Dæmi: Húsfreyjan ''eldaði'' matinn.
-Umsögn getur verið samsett.
Dæmi: Húsfreyjan hefur verið að elda matinn í allan dag.
 
ANDLAG:
-Andlag er fallorð í aukafalli.
-Andlag stendur með áhrifssögn.
Dæmi: Húsfreyjan eldaði ''matinn.'' Ég las ''bókina.'' Hver á nýu ''bókina''?
 
SAGNFYLLING:
-Sagnfylling er fallorð í nefnifalli.
-Sagnfylling stendur með áhrifslausri sögn.
-Sagnfylling útskýrir frumlegið nánar.
Dæmi: Krakkarnir eru ''duglegir.'' Hún er ''skemmtileg.'' Hverjir eru ''bestir''?
 
EINKUN:
-Einkun er fallorð sem stendur með öðru fallorði og lýsir því nánar.
-Einkun myndar eina heild með fallorði.
-Einkun getur staðið í öllum föllum.
-Ef einkun stendur í eignarfalli kallast hún eignarfallseinkun.
-Einkun með frumlagi. =''Gamli'' bóndinn sló túnið.
-Einkun með andlagi. =Ég las skemmtilega ''bók.''
-Einkun með sagnfyllingu. =Hann er ''fallegur'' drengur.
-Einkun í forsetningarlið. =Ég bý í ''stóra'' húsinu.
-Eignarfallseinkun. =Dætur ''kaupmannsins'' eru ekki heima. Þetta er hundurinn ''þeirra.''
 
ATVIKSLIÐUR:
-Atviksliður er hvert einstakt atviksorð.
Dæmi: Hann les ''vel''. Krakkarnir eru ''mjög'' duglegir. Krakkarnir eru ''ekki mjög'' duglegir. Hún kom í ''gær''. Hver er ''þarna?''
 
FORSETNINGARLIÐUR:
-Forsetnigarliður er forsetning ásamt fallorði sem hún stýrir falli á.
Dæmi: Ballið er ''á morgun.'' Jón ''á rein'' var vistaður'' í Svartholinu.''
 
TENGILIÐUR:
-Tengiliður er sérhver samtenging.
Dæmi: Jón ''og'' Gunna voru úti á túni'' þegar'' byrjaði að rigna. Flestir lásu ''og'' unnu verkafnin ''enda'' gekk þeim vel.